Stígurinn vestur af Engjaveg við TBR fylllist af vatni sem rennur af grasinu vestur af þessum stíg. Það er búið að grafa skurð nyrst á þessum kafla, en skurðurinn er ekki nógu langur. Vatnið flæðir yfir stígnum til móts við gangbrautirnar við Gnoðarvog. Þar sem stígurinn þverar Engjaveg, hefur kvarnast mikið úr malbikinu. (Ein ástæða getur verið snjóruðningstæki, önnur lagningu bíla tengd fótboltavöllin og þriðja hvernig vatn safnist þar fyrir). Þarna þarf góða viðgerð beggja megin Engjavegs
Það myndist læk ofan á stígnum þarna þegar rignir mikið, og sértaklega ef rignir á meðan er frost í jörðu. Það gerir stíginn mun minni aðlaðandi en hann er í þurru veðri. Að vetri myndist klakabrynju sem getur stundum tollið ansi lengi. Að draga stórlega úr rennlinu, væntanlega með því að grafa skurð, bætir klárlega bæði aðgengi og öryggi hjólandi og gangandi. Hið sama gildir um viðgerðir á malbikinu. (Þessi texti eru upphaflegu rökstuðningurinn )
Betri fyrirsögn etv : Leiða vatni sem flæðir yfir stíg vestur af Engjaveg við TBR burt. Og laga malbikið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation